Risarisaeðlubeinagrind ,

Giant Dino Skeleton

Skemmtilegt risaeðlusett frá Thames & Kosmos fyrir alla risaeðluaðdáendur en sérstaklega þá sem halda upp á T-Rex eða grameðluna sem er talin hafa verið ein sterkasta og grimmasta risaeðlan. Settið inniheldur risaeðlubeinagrind í 21 part til að setja saman. Fullgert líkanið er um 65 cm á lengd.

Aldur:
Vörunúmer: 92-632120
Útgefandi:
Innihald:
-21 risaeðlupartar
-leiðbeiningar