Skemmtileg útgáfa af yatzee með dýrum frá Huch! Fyrir 2-6 leikmenn, 4 ára og eldri. Leikmenn kasta teningum og reyna að fá upp ákveðna tegund og safna í röð sem skráð er á stigapjaldið. Til að fá hæsta mögulega stigafjölda – og þar með Rollo – þarf að fá sama dýrið upp á alla 5 teningana. Klassískur og einfaldur leikur fyrir alla fjölskylduna.