Rubiks Búr
Skemmtileg þraut frá Rubiks sem gerir þrautatening fyrir einn að þrautaleik fyrir 2-4 leikmenn. Leikmenn skiptast á að setja tening í búrið og reyna að mynda litaraðir en geta klekkt á andstæðingnum með því að snúa einni hæði í búrinu eða hvolfa því öllu. Spennandi kænskuleikur sem reynir á heilann.