Rush_Hour_1
Rush_Hour_1Rush_Hour_2Rush_Hour_3Rush_Hour_4

Rush Hour ,

Bjargaðu rauða bílnum!

Þrautarspil þar sem þú ert að reyna að koma litla rauða bílnum út úr spilabakkanum en hann er fastur í umferðarteppu. Verkefnið er ekki eins auðvelt og það hljómar því til þess að koma bílnum út þarf að færa alla bílana sem eru á vegi hans. Renndu bílunum og trukkunum sem eru fastir í umferðarhnútnum – til hægri og vinstri, upp og niður akreinarnar – þar til leiðin er greið fyrir rauða bílinn til að keyra af stað út úr spilinu. Líkt og með alvöru bíla er ekki hægt að ýta bílunum til hliðar heldur aðeins fram og til baka.

– Fjögur erfiðleikastig eru á þrautunum.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 5000
Stærð pakkningar: 22,5 x 6 x 20,3 sm
Útgefandi:
Innihald:
- 1 akreinabakki með rauf til að geyma spjaldið í
- 15 bílar sem eru fastir í umferðinni
- 1 rauður bíll
- 1 poki til að geyma spilið í
- 40 þrautarspjöld með lausnum
- spilareglur á ensku
islenskaenska
Product ID: 2392 Categories: , . Merki: , , .