Fun ScienceSaltwater Creatures
Skemmtilegt líffræðisett frá Thames & Kosmos sem inniheldur efni og áhöld til að rækta upp lifandi krabbadýr. Settið inniheldur þurrkuð egg sem hægt er að lífga við með því að setja þau í vatn ásamt sérstakri saltblöndu sem fylgir og þegar eggin klekjast eru krabbadýrin fóðruð með fóðri sem einnig fylgir.