Sætt föndursett frá Janod með fuglamyndum. Inniheldur 2 myndaspjöld með myndum af uglu og páfagauki sem hægt er að skreyta með nokkrum litum að skrautsandi og glimmeri. Bambuspinninn er notaður til að kroppa filmuna af lími sem er á myndaspjöldunum og sandinum hellt á límið. Best er að gera lítið í einu svo litirnir blandist ekki.