Magnetic Geometric Puzzle
Skemmtilegt segulleikfang frá Janod fyrir börn. Inniheldur bretti með hjörum sem opnast og innan í eru tvær segul-og krítartöflur. Með fylgja 120 segulform með lögun rúmfræðilegra forma og 20 myndaspjöld sem hægt er að hafa til hliðsjónar, auk tveggja kríta. Stærð brettisins er 30 x 30 x 3,2 cm.