Sequin Art – Red: Lily the Pug
Skemmtilegt föndursett sem glitrar og tindrar þér til augnayndis. Festu litríkar sindrandi pallíettur á frauðgrunninn ofan í forprentaðað mynstrið með títuprjónunum. Úr verður sætur pug hundur. Frábært verkefni sem róar hugann og æfir nákvæmni og fínhreyfingar, auk þess sem til verður fallegur og eigulegur skrautmunur.
Stærð myndar: 25 x 34 cm



