SES Málmpöddur Byggingarsett , , ,

Metal Crawlies Construction Set

Skemmtilegt smíðasett frá SES. Búðu til ýmsar pöddur úr málmi og frauði með því að festa hlutana saman með verfærunum sem fylgja. Æfir fínhreyfingar og þjálfar hugvit og færni í notkun algengra verkfæra.

SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).

Aldur:
Vörunúmer: 14956
Útgefandi:
Innihald:
• Málmhlutir
• Rær og boltar
• Skrúfjárn
• Skiptilykill
• Frauð
• Leiðbeiningar