SES Sjávarfjársjóður , , ,

Excavate Ocean Charms

Skemmtilegur handavinnupakki frá SES með óvenjulegu undirbúningsverkefni fyrir upprennandi fornleifafræðinga. Fyrst þarf að grafa upp og hamra út nistin sem föst eru í stóru skelinni og síðan er hægt að nota þau til að búa til fallegt skart. Einnig fylgir gjafapoki ef gefa á góðum vinum skartið.

SES Explore vörulínan inniheldur ýmis konar vörur fyrir börn sem hneigjast að raungreinum og náttúrunni. Með SES Explore vörunum geta þau rannsakað og lært um heiminn á spennandi og skapandi hátt.

Aldur:
Vörunúmer: 25044
Útgefandi:
Innihald:
• Steypuklumpur með 5 nistum
• Tréhamar
• Skeri
• Perlur
• Teygja
• Gjafapoki
• Leiðbeiningar