Making your own Lip Gloss
Búðu til eigin snyrtivörur! Með því að hræra saman hráefnunum, grunninum, litarefnunum og e.t.v. glimmerinu verður til fallegt varagloss. Hægt er að blanda litum í mismunandi hlutföllum og fá þannig nokkrar gerðir af glossi. Tilvalið fyrir litla snyrtipinna.
SES framleiðir gæðaleikföng og föndurverkefni fyrir börn á ýmsum aldri sem hvetja til skapandi hugsunar og eru einnig oft umhverfisvæn og heilnæm (innihalda þá ekki paraben, glútein og önnur ofnæmisvaldandi efni).