Formpúsl
Sniðugt og skemmtilegt púsl fyrir ung börn sem kennir þeim að þekkja rúmfræðileg form með aðstoð dýranna á sléttunni. Púsluð stærð er 56×30 cm.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.