Sirkuslest ,

Story Circus Train

Sæt og vönduð lest samsett úr fjórum trévögnum sem festast saman með seglum. Eini farþeginn í sirkuslestinni er gíraffi. Hvernig lenti hann þar og hvert er hann að fara? Hver og einn getur látið sér detta í hug eigin sögu.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 08530
Útgefandi:
Innihald:
• 4 lestarvagnar með seglum
• Gíraffi