Sirkuslestin Sögukassi ,

Story Express Circus

Skemmtilegt leikfang frá Janod með sirkusþema. Inniheldur m.a. tréfígúrur-og dýr í kassa í lögun sirkustjalds en einnig lest og brautarteina sem hægt er að setja saman í braut og senda lestina af stað eftir henni.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 08521
Útgefandi:
Innihald:
• 19 tréstykki
• 26 lestarteinabitar
• Lest
• GeymslukassiProduct ID: 15047 Categories: , . Merki: , , , , , , , , , .