Situations and Positions Game ,

Staðsetningar, röðun, áttir og svipir

Sniðugur leikur til að kenna börnum staðsetningar, röðun, áttir og svipbrigði. Raða þarf plötunum í bakkana og nota leiðbeiningamyndirnar til viðmiðunar. Kennir börnum að þekkja hugtök á borð við ‚efra hægra horn, ‚vinstra neðra horn‘, ,hægri‘, ,vinstri‘, ‚glaður, ,reiður‘ og að lesa á töflur.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 1435 g
Stærð pakkningar: 27,5x27,5x5 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 4 bakkar
• 64 myndaplötur
Product ID: 11774 Categories: , . Merki: , , , , , , , .