Sjálflýsandi Neon Ljós ,

Fun Science Neon Glow Lights

Skemmtilegt efnafræðisett frá Thames & Kosmos til að gera tilraunir með neonliti og útfjólublátt ljós. Hægt er að móta til gifsmót og lita með neonlitum eða lita blóm með því að hella litarefni í vatnið. Síðan er hægt að lýsa á neonlitina með útfjólubláa vasaljósinu og sjá áhrifin.

Vasaljósið gengur fyrir AAA rafhlöðu (ekki innifalin).

Aldur:
Vörunúmer: 92-7616830
Útgefandi:
Innihald:
-Sjálflýsandi litarefni x 2 litir
-Tilraunaglas með tappa x 2
-Mæliglas
-Spaði
-Plastmót
-Pappírsstykki
-Útfjólublátt vasaljós
-Gifs
-Leiðbeiningar