Skemmtilegt stjörnuspekisett frá SES til að finna út stjörnumerkið sitt og búa það til eftir leiðbeiningum, sjálflýsandi stjörnum og límmiðum. Stjörnumerkin er síðan hægt að festa á vegg. Í hvaða stjörnumerki ert þú og hvernig lítur það út á himninum?