Skógardýradósir , , ,

Forest Tumbling Cans

Skemmtilegur leikur sem æfir nákvæmni og hittni. Leikmenn nota bolta og reyna að fella sem flestar dósir með sem fæstum köstum. Hægt að nota bæði innan og-utandyra (en auðvitað þarf að fara varlega innanhúss).

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 03206
Útgefandi:
Innihald:
• 6 áldósir
• 2 boltar