Skógardýrin Þrívíddarpúsl , , ,

Forest Chunky Puzzle

Fallegt og vandað 7 bita ungbarnaviðarpúsl með púslborði sem hjálpar barninu að þekkja dýrin í skóginum. Einnig er hægt að leika sér með púslbitana eina og sér sem kubba og stafla þeim upp eða leika þykistuleiki.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Vörunúmer: 07023
Innihald:
• Púslborð
• 7 púslbitar