Skógarlíf 1000 bitar ,

African Wildlife 1000 pcs

Fallegt 1000 bita panorama púsl frá Jumbo með mynd af skógardýrum, sem eiga heimkynni – ekki aðeins í Afríku eins og enski titillinn gefur til kynna – heldur um allan hnöttinn. Ljón, fíla og sebrahesta má vissulega finna í Afríku en birnir og refir eru algengari í Evrópu og tígrisdýr og pöndur í Asíu og kóalabirnir eru upprunalega frá Ástralíu.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 97 x 34cm
Þyngd: 790 g
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar