Slím og Leir Líffæri ,

Fun Science Squishy Organs

Skemmtilegt líffræðisett frá Thames & Kosmos. Barnið notar efni og áhöld sem fylgja settinu til að búa til líffæri úr slími eða leir samkvæmt leiðbeiningunum (á ensku). Síðan þarf að raða þeim á rétta staði í líkamsmótinu.

Aldur:
Vörunúmer: 92-7616816
Útgefandi:
Innihald:
-Slímduft
-Leir
-Skurðarmót
-Líkamsmót
-Líffæramót
-Spjöld
-Töng
-Plasthnífur
-Spaði
-Leiðbeiningar