Slímgerð ,

Slime Lab

Skemmtilegt slímgerðarsett frá SES sem inniheldur efni og áhöld til að búa til margvíslegt slím, bæði þétt og laust í sér, litað, með eða án glimmers.

Aldur:
Vörunúmer: 14201
Útgefandi:
Innihald:
• 2 gerðir af slímdufti
• Mæliglas
• 2 íspinnar
• 2 dropteljarar
• blátt og gult litarefni
• Glimmer
• 3 krukkur með loki
• Leiðbeiningar
Product ID: 16437 Categories: , . Merki: , , , , .