Slímtími ,

Slime Time

Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos þar sem notast er við slím til að kenna um rafmagn og rafleiðni með rafefnafræði. Búðu til efnafræðilega rafhlöðu þar sem stafræn klukkan er knúin af rafmögnuðu slími.

Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 92-550001
Útgefandi:
Innihald:
-Grunnplata með rafhlöðuhólfi
-Stafræn klukka
-Statíf fyrir tilraunaglös
-Tilraunaglös með loki x 2
-Koparrafskaut
-Sinkrafskaut
-Par af kopar- og sinkrafskautum
-Tengigormar x 2
-Slímlausn x 2 flöskur
-Leiðbeiningar