Story Express Firefighters
Vönduð bílabraut úr tré með slökkviliðsþema, ásamt tréfígúrum, faratækjum og fleiru sem slökkviliðsmennirnir þurfa á að halda í starfi sínu.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.