Slökkvistöð

Fire Station

Flott leikfangaslökkvistöð úr viði frá Janod. Slökkvistöðin er á þremur hæðum, með þyrlupalli efst, braut niður af miðhæðinni og samsettri bílabraut í kringum neðstu hæðina. Með fylgja 5 farartæki (þyrla, slökkviliðsbíll, sjúkrabíll og 2 venjulegir bílar) og 2 slökkviliðsmannafígúrur. Samsett stærð: 2 x 68 x 32 cm.

Aldur:
Vörunúmer: 29-04639
Útgefandi:
Innihald:
- Slökkvistöð á 3 hæðum
- Bílabraut í 4 hlutum
- 4 bílar
- 1 þyrla
- 2 slökkviliðsmannafígúrur




Product ID: 32413 Vörunúmer: 29-04639. Flokkur: . Merki: , , , , , .