Smíðasett ,

Multi Construction Set

Skemmtilegt og litríkt smíðasett frá Goula fyrir börn. Inniheldur þrjú verkfæri og trébúta til að smíða ýmsa hluti, s.s. stól, borð og vagn. Örvar ímyndunarafl og sköpunargáfu, ásamt því að þjálfa handahreyfingar, nákvæmni og að fylgja leiðbeiningum.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 55229
Útgefandi:
Innihald:
• trébitar 37 stk
• 1 skiptilykill
• 1 hamar
• 1 skrúfjárn
• Leiðbeiningaspjald