Þrautabíll 5×5

Smart Car 5×5

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur sem snýst um að byggja bíl. Þrautirnar segja til um hvernig á að raða lituðu kubbunum sem byggja bílinn. Þrautirnar eru miserfiðar og henta börnum á leikskólaaldri og yngri grunnskólabörnum. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun og rýmisgreind.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 018
Útgefandi:
Innihald:
• 1 bíll
• 5 kubbar í mismunandi litum
• 1 bæklingur með 48 þrautum og lausnum fyrir yngri leikmenn
• 1 bæklingur með 48 þrautum og lausnum fyrir eldri leikmenn

islenska
Product ID: 17924 Flokkur: . Merki: , , , , , .