Spin-A-Roo , , ,

Spin-a-roo er hraður og skemmtilegur leikur sem gengur út á flokkun og talningu en hægt er að leika á tvo vegu.

Yngstu leikmennirnir munu skemmta sér við flokkunarleikinn – keppnin snýst um að para saman sem flestar tölur við liti á spjaldinu.

Eldri leikmenn hafa gaman af talningarleiknum – keppnin snýst um að safna sem flestum skífum með því að telja til og frá tíu! Með fylgir apparat sem lætur litríkar skífurnar birtast eins og fyrir töfra.

Spin-a-roo heldur áhuga ungra hugsuða við að læra flokkun og talningu.

Fyrir 2 eða fleiri leikmenn, 4 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
-skífuskammtari
-76 skífur
-6 tvíhliða spjöld
-leiðbeiningar
islenskaenska
Product ID: 10107 Categories: , , , . Merki: , .