Spin Ladder Original ,

Vinsæll og skemmtilegur sumarleikur sem hentar vel úti við í góðu veðri. Hann snýst um að kasta kúlnapari af tilteknum lit á grind með 3 þrepum og fá kúlurnar til að vefja sig fastar á grindina í réttu þrepi. Hvert þrep gefur mismörg stig og sá sem fyrstur nær 21 stigi vinnur.

Leikhlutirnir eru vandaðir og endingargóðir, gerðir úr gúmmíviði og lakkaðir.

2 leikmenn, 5 ára og eldri.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Þyngd: 2 kg
Stærð pakkningar: 95 x 20 x 6 cm
Útgefandi:
Innihald:
-1 grind
-2 sett af kúlum (3 bláar og 3 rauðar)
-leiðbeiningar


Product ID: 10209 Categories: , . Merki: , , , , .