Splendor , ,

Í Splendor ferðu í hlutverk ríks kaupmanns á endurreisnartímanum. Þú safnar fjármunum í formi gimsteina sem þú notar til að verða þér út um námur, flutningaleiðir og handverksmenn sem geta breytt óskornum gimsteinum í fallegt skart. Þetta færir þér virðingu (virðingarstig) sem getur aukist enn frekar ef þú ert í stöðu til að fá heimsókn frá aðalsmanni. Sá leikmaður vinnur sér inn flest virðingarstig vinnur leikinn.

Einfalt og spennandi spil fyrir 2-4 leikmenn sem hefur verið tilnefnt til fjölda verðlauna.

Íslenskur leiðarvísir fylgir.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 1054
Þyngd: 816 gr
Stærð pakkningar: 21,5 x 6 x 27,5 sm
Hönnuður:
Listamaður:
Innihald:
- 40 gimsteinatákn
- 90 þróunarspil
- 10 aðalsmannaspjöld
- Leiðarvísir
islenskaenska
Product ID: 8695 Categories: , , .