Star Wars Bluetooth Hátalari með LED Ljósum ,

Flottur hátalari frá Lexibook með LED ljósum í formi stormsveitarmanns úr Star Wars. Hægt er tengja hátalarann við síma eða tölvu í gegnum Bluetooth og smáforriti sem þarf að hlaðað niður til að stjórna tónlistinni og ljósunum. Einnig er hægt að stilla ljósin með því að þrýsta ofan á hátalarann. Stilla má á ákveðna liti á ljósinu eða runu litað sem geta leiftrað eða breyst hægt eða í takt við tónlistina. Hátalarinn er ágætlega vatnsheldur og má nota utandyra. Hleðslurafhlaða innifalin, ásamt USB snúru.

Lexibook framleiðir aðallega margvísleg raftæki fyrir fyrirtæki og einstaklinga, en einnig leikföng og hljóðfæri fyrir börn með þekktum merkjum, s.s. Disney, Marvel, Barbie og Paw Patrol.

Aldur:
Vörunúmer: BTL710SW
Útgefandi:
Innihald:
• Hátalari
• USB snúra








Product ID: 27480 Categories: , . Merki: , , .