Stelpubúningar Segulbók ,

Girls‘ Costumes Magnetibook

Skemmtilegt segulleikfang fyrir börn, sérstaklega þau sem þykir gaman að búningum og flottum fötum. Hægt er að setja saman ýmis konar búninga á ‚seguldúkkulísuna‘ annað hvort eftir uppskriftinni á spjöldunum eða eigin höfði.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Vörunúmer: 02718
Stærð pakkningar: 19 x 4 x 26 cm
Útgefandi:
Innihald:
• 46 seglar
• 8 spjöld


Product ID: 13929 Categories: , . Merki: , , , , , , .