Svarti Hundurinn , ,

Black Dog

Skemmtileg útgáfa af lúdóspili frá Schmidt fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn skipta sér í 2 lið og reyna að vera á undan mótliðinu að koma öllum peðunum sínum frá byrjunarreit í lokahöfn. Leikmenn fá 5 spil hver og spila út spilum sem segja til um tilfærslu peðanna.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 45 mín
Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• Snúningsskífa
• Skinna
• Kósi
• 110 spil
• 21 peð
• Leikreglur



Product ID: 25793 Categories: , , . Merki: , , , .