Sweet Coccoon Activity Table
Sætt þrautaborð fyrir ung börn úr Sweet Coccoon vörulínunni frá Janod. Á borðinu eru kubbar, vírar, gírar og bílabraut með tveimur bílum. Þroskandi leikfang sem örvar rökvísi ungra barna. Hægt er að festa borðfæturnar á mismunandi vegu eftir því hvað borðið á að vera hátt.