Sweet Cocoon Tap tap and Shape sorter
Sætur formflokkari úr Sweet Cocoon vörulínu Janod fyrir ung börn. Inniheldur 4 form til að setja inn um viðeigandi göt á flokkaranum og einnig 3 kúlur til að slá niður um götin með hamrinum. Sniðugt leikfang sem örvar rökvísi og þjálfar fínhreyfingar.