Tangram 2 ,

Tangram 2

Skemmtileg útgáfa af hinum forna kínverska leik tangram sem snýst um að raða formunum í mynd. Hægt er að nota myndirnar á spjöldunum til viðmiðunar.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Þyngd: 440 g
Stærð pakkningar: 22x22x3,5 cm
Útgefandi:
Innihald:
28 stk: tréplötur, spjöld
























Product ID: 11747 Categories: , . Merki: , , .