Teninga-og samstæðuleikur , , ,

Catch It!

Hraður og skemmtilegur leikur frá Goula fyrir börn. Teningarnir sýna hver fyrir sig lit, mynstur og dýr og þegar þeim er kastað er markmiðið að vera fyrstur til að finna skífuna með sama dýri, lit og mynstri og þeir sýna. Sá vinnur sem safnar flestum skífum.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 53446
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• 27 skífur
• 3 teningar

Product ID: 18938 Categories: , , , . Merki: , , .