Teningapúsl með Kúlum

Cube Puzzler Pro

Getur þú byggt tening úr litríku formunum? Skemmtilegt eins manns þrautaleikfang frá Smart Games fyrir 10 ára og eldri sem þjálfar rýmisgreind og rökhugsun. Notaðu þrautirnar sem vísbendingar til að raða litríku formunum rétt þannig að úr verði teningslaga form sem passar inn í gegnsæja teninginn.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 413
Útgefandi:
Innihald:
• Gegnsær opnanlegur teningur
• 6 kúluform
• Bæklingur með 80 þrautum og lausnum

islenska