Tentacolor , ,

Skemmtilegt barnaspil fyrir 2-4 leikmenn, 4 ára og eldri. Leikmenn leika vísindamenn sem kanna hafdjúpin. Þar leynist risakolkrabbi með litríka fálmara sem þarf að mynda. Markmiðið er að vera fyrstur til að safna 5 samlitum fálmurum.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 41-51958
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-69 spil
-leikreglur
Product ID: 35160 Vörunúmer: 41-51958. Categories: , , . Merki: , , , , .