Véldýr
Skemmtilegt sett frá Thames & Kosmos til að byggja átta mismunandi gerðir af vélmennum, eða réttara sagt véldýrum. Hægt er m.a. að byggja vélkengúru, vélrækju, vélapa og vélhlébarða. Öll dýrin geta hreyft sig með litlum mótor sem gengur fyrir 3 AAA rafhlöðum. Rafhlöður ekki innifaldar.