Mynsturspúsl
Skemmtilegt púsl fyrir ung börn. Púslborðið sýnir hin ýmsu mynstur og barnið þarf að finna dýr á púslbitunum með sams konar mynstur og setja í réttan glugga. Sniðugt sambland af púsli og samstæðuspili.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.