The Lost Words , ,

The Lost Words er fallegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri, frá Thames  & Kosmos (upprunalega frá Sophisticated Games) byggt á samnefndri metsölubók Robert Macfarlane með myndskreytingum Jackie Morris frá 2017. Bókin sýnir nýrri kynslóð náttúruna í allri sinni fegurð og undri og spilið leitast við að gera þá upplifun gagnvirkari. Leikmenn keppast um að setja álagaspil yfir fallegu náttúruspilin á undan andstæðingum sínum. Sérstök aðgerðarspil skapa hindranir eða hjálp sem gera spilið spennandi.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Vörunúmer: 91-696118
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-80 spil
-Leikreglur

Product ID: 29608 Categories: , , . Merki: , , , .