The Rose King ,

Rósakonungurinn

Spennandi kænskuspil fyrir 2 leikmenn, 10 ára og eldri, frá Thames & Kosmos. Spilið er byggt á rósastríðunum á milli York og Lancaster ættanna sem börðust um völd á Englandi á 15. öld. Leikmenn eru fulltrúar annarrar hvorrar ættarinnar og leggja undir sig land til að vinna krúnu Englands.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 30 mín
Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 24 valdaspil
• 8 hetjuspil
• 52 valdaskífur
• Kóróna
• Leikreglur

Product ID: 26259 Categories: , . Merki: , , , , .