The Taverns of Tiefenthal: Open Doors Viðbót , ,

Viðbót við spilið The Taverns of Tiefenthal sem spilast með grunnspilinu. Hægt er að spila mismunandi tilbrigði eitt í einu eða nokkur í einu en það er afar krefjandi að blanda þeim öllum saman. Tilbrigðin eru Vínkjallari, Gestaherbergi, Barþjónar og Fyrirskipanir og hverju þeirra fylgja sér íhlutir; spil, spjöld og merki sem bætt er við grunnspilið. Einnig fylgja 36 nýir aðalsmenn sem kráareigendur reyna að lokka á kránna sína.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Vörunúmer: 42-88323
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
-18 vínþjónsspil
-18 skottulæknaspil
-4 vínkjallaraspil
-8 vínkubbar
-4 gestaherbergi
-4 prestaspil
-4 rúm
-8 barþjónaflísar
-1 uppfærð orðsporsbraut
-1 uppfærð gestabók
-13 skuldamerki
-4 gagnrýnisspil
-12 skipunarflísar
-12 skipunarmerki
-4 borgarstýruspil
-2 skroll
-36 aðalsmenn
-Leikreglur







Product ID: 31135 Vörunúmer: 42-88323. Categories: , , . Merki: , , , , .