Logic City
Skemmtilegur leikur fyrir ung börn til að þjálfa rýmisgreind og rökhugsun. Byggja þarf borgina eftir þrautaspilunum, bæði þarf að byggja byggingarnar og setja þær á réttan stað.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.