Þrautaborgin ,

Logic City

Skemmtilegur leikur fyrir ung börn til að þjálfa rýmisgreind og rökhugsun. Byggja þarf borgina eftir þrautaspilunum, bæði þarf að byggja byggingarnar og setja þær á réttan stað.

Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.

Aldur:
Vörunúmer: 50200
Útgefandi:
Innihald:
• 14 trékubbar
• 2 spjöld (grunnur og bakgrunnur)
• 45 þrautaspil
• Leiðbeiningar
Product ID: 17514 Categories: , . Merki: , , , .