My Activity Gym
Falleg þrautagrind frá Kaloo sem barnið getur notað þegar það liggur á gólfinu eða í vöggustól. Á grindinni eru skynörvandi þrautir; bjalla til að örva heyrn, tuskudýr til að örva sjón og stjarna til að örva snertiskyn. Stærð: ca. 60 x 10 cm.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.



