Þrívíddarmyndir ,

3D Pictures

Skemmtilegt föndursett frá Janod fyrir börn, 6 ára og eldri. Inniheldur efni í 2 þrívíddarmyndir. Þær sýna annars vegar hafmeyju með vinum sínum og hins vegar blómálf með sínum vinum. Klippa þarf út pappírsformin og raða þeim rétt á grunnspjaldið og í réttri röð og líma fast með límfrauðinu sem býr til skemmtileg þrívíddaráhrif.

Aldur:
Vörunúmer: 07791
Útgefandi:
Innihald:
• 2 grunnspjöld
• 6 myndaspjöld
• Frauðbútar með lími
• Leiðbeiningar
































Product ID: 20262 Categories: , . Merki: , , , .