My 3 Suitcases
Sætt ferðatöskusett úr Home vörulínu Kaloo fyrir börn. Inniheldur þrjár litlar ferðatöskur úr harðpappa í mismunandi litum og stærðum, lítil, miðstór og stór (S – 15 x 7 x 12 cm/M – 20 x 8 x 14 cm/L – 25.5 x 8.8 x 18 cm). Barnið getur tekið þær með sér í ferðalagið eða haft í herberginu sínu til að geyma eigur sínar.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.