Leon the Raccoon – medium
Miðstór og mjúkur þvottabjörn, sem er alveg tilbúinn í háttinn. Hann er m.a.s. kominn í náttfötin sín.
Filoo er ný vörulína frá Kaloo, og inniheldur enn sem komið er bara tvær persónur, þá félaga bangsann Gaston og þvottabjörninn Leon í ýmsum myndum.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.