Ticket to Ride Amsterdam , ,

Sjálfstætt spil í Ticket to Ride seríunni fyrir 2-4 leikmenn, 8 ára og eldri. Velkomin á gullöld Hollands á 17.öld þegar Hollendingar voru nýlenduherrar og Amsterdam ríkasta borg heims. Hröð og þjöppuð útgáfa af þessu vinsæla spili þar sem leikmenn slá eign sinni á viðskiptaleiðir, gera samninga og safna verslunarvöru. Hentar bæði byrjendum og þeim sem þekkja Ticket to Ride vel. Tekur 3 mínútur að læra og ca. 10-15 mín að spila.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 10-15 mín
Aldur:
Vörunúmer: 720163
Þyngd: 520 g
Stærð pakkningar: 23 x 23 x 4 cm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð með korti af Amsterdam
• 64 vagnar (16 í hverjum lit)
• 4 flutningaspil
• 24 samningaspil
• 16 bónusvöruspil
• 4 stigateljarar
• Leikreglur
enskadanskasvenskanorskafinnskafranskaitalskaspaenskathyskahollenskapolska
Product ID: 28057 Categories: , , . Merki: , , , , .